11. Anna María Þráinsdóttir

Anna María er 28 ára fædd og uppalin á Akranesi og á hún dótturina Halldóru Erlu 2 ára. Anna María er með Bsc í byggingartæknifræði og msc í byggingarverkfræði, bæði frá Háskólanum í Reykjavík. Hún starfar nú hjá Skaganum hf, en starfaði áður tímabundið í Norðuráli í bókhaldsdeild. Anna María situr í stjórn Skátafélags Akraness og hefur gaman af útivist, ferðalögum, lesa góðar bækur og eiga góðar stundir með fjölskyldu og vinum.

11. sæti - Anna María Þráinsdóttir

11. sæti – Anna María Þráinsdóttir

You may also like...