Monthly Archive: April 2018

Atvinnulíf sem blómstrar á Akranesi

Akranes byggðist upp í kringum sjávarútveg og landbúnað en hefur þróast í áranna rás. Öflugt atvinnulíf er grunnstoð í hverju samfélagi og starf frumkvöðla er mikilvægt.  Það er nauðsynlegt að atvinnuþróun sé ekki bara...

Fertugur höfðingi

Fyrsti áfangi Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis var tekinn í notkun þann 2. febrúar 1978 og fagnaði því heimilið 40 ára starfsafmæli þann 2. febrúar sl.  Mikið var um dýrðir á afmælisdaginn, meðal annars opið...

Staðfesta borgar sig

Ég vil í upphafi þessarar greinar leyfa mér að setja fram eftirfarandi fullyrðingu og skýra hana síðan: „Staðfesta bæjarfulltrúa á Akranesi ásamt djúpri þekkingu starfsmanna Akraneskaupstaðar á lífeyrismálum og mikilli vinnu, hefur skilað Akurnesingum...

Taktu þátt!

Nú líður senn að sveitastjórnarkosningum og þá lita stjórnmálin umræðuna í samfélaginu meira en ella. Margir kjósendur vilja komast nær þeim sem eru í framboði og fá fram skoðanir þeirra á ýmsum málum og...

Höldum áfram og gerum lífið betra

Fyrir fjölskyldufólk er mikilvægt að börn og ungmenni hafi góða umgjörð. Það er gott að búa á Akranesi með börn og tækifærin til að gera það enn betra eru í höndum okkar Skagamanna. Öll...