Monthly Archive: November 2018

Tillaga Sjálfstæðisflokks Akraness um gerð Umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar, samþykkt á Bæjarstjórnarfundi 13. nóvember 2018

Tillaga Bæjarstjórn Akraness felur skipulags- og umhverfisráði að vinna drög að umhverfisstefnu fyrir Akraneskaupstað sem lögð verði fyrir bæjarstjórn Akraness eigi síðar en í apríl 2019.  Umhverfisstefnunni fylgi aðgerðaráætlun um hvernig Akraneskaupstaður hyggst mæta...