6. Þórður Guðjónsson

Þórður Guðjónsson er fertugur Skagamaður. Giftur Önnu Lilju einkaþjálfara. Á þrjár dætur Valdísi Mörsu 19 ára hrognavinnslukonu, Veronicu Líf 16 ára nema og Victoriu Þórey 8 ára. Hann er fyrrverandi fótboltamaður og núverandi símamaður, þar sem hann vinnur sem viðskiptastjóri. Þórður er fæddur og uppalinn á Skaganum góða og hefur alltaf haft sterkar tilfinningar til heimabæjarins. Eftir að hafa dvalið erlendis í rúm 12 ár kom ekkert annað til greina en að flytja á Skagann og festa aftur ræturnar. Hann hefur ríka þörf fyrir því að láta gott af sér leið og langar að leggja sitt að mörkum að byggja upp bæinn okkar góða, gera hann að enn og betri stað fyrir okkur öll.

6. sæti - Þórður Guðjónsson

6. sæti – Þórður Guðjónsson

You may also like...