Author: xdakranes

Tillaga Sjálfstæðisflokks Akraness um gerð Umhverfisstefnu Akraneskaupstaðar, samþykkt á Bæjarstjórnarfundi 13. nóvember 2018

Tillaga Bæjarstjórn Akraness felur skipulags- og umhverfisráði að vinna drög að umhverfisstefnu fyrir Akraneskaupstað sem lögð verði fyrir bæjarstjórn Akraness eigi síðar en í apríl 2019.  Umhverfisstefnunni fylgi aðgerðaráætlun um hvernig Akraneskaupstaður hyggst mæta...

FYRIR OKKUR ÖLL

FYRIR OKKUR ÖLL. Frambjóðendur á listum Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru næstum fimm hundruð talsins. Þessi fjölmenna og öfluga sveit vinnur nú stefnumálum sínum fylgis um allt land á lokasprettinum fyrir kjördag. Ég hef...

Bæjarins batnandi götur

Misjafnt ástand gatnakerfis bæjarins hefur að vonum verið vinsælt umræðuefni á liðnum árum. Fjárhagur bæjarins hefur ráðið að forgangsraða hefur þurft vandlega verkefnum og endurnýjun gatna hefur setið á hakanum lengi. Á líðandi kjörtímabili...

Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins fór í dreifingu á öll heimili á Akranesi, helgina 12. – 13. maí. Hægt er að nálagast rafrænt eintak af stefnuskrá okkar fyrir kjörtímabiliði 2018 – 2022 með því að smella hér....

Súpufundir Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Í vikunni hefjast opnir súpufundir Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Tilgangur fundanna er létt spjall við bæjarbúa og kynna um leið helstu málefni flokksins fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Súpufundirnir hefjast stundvíslega klukkan 12 á hádegi á Gamla...

Styrk fjármálastjórn Akraneskaupstaðar

Styrk stjórn í fjármálum er grunnurinn að því að hægt sé að bæta þjónustu við íbúa og byggja upp innviði sem gera lífið betra og styrkja stoðir atvinnulífsins. Fjárhagsstaða Akraneskaupstaðar er sterk og hefur...

Atvinnulíf sem blómstrar á Akranesi

Akranes byggðist upp í kringum sjávarútveg og landbúnað en hefur þróast í áranna rás. Öflugt atvinnulíf er grunnstoð í hverju samfélagi og starf frumkvöðla er mikilvægt.  Það er nauðsynlegt að atvinnuþróun sé ekki bara...

Fertugur höfðingi

Fyrsti áfangi Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis var tekinn í notkun þann 2. febrúar 1978 og fagnaði því heimilið 40 ára starfsafmæli þann 2. febrúar sl.  Mikið var um dýrðir á afmælisdaginn, meðal annars opið...

Staðfesta borgar sig

Ég vil í upphafi þessarar greinar leyfa mér að setja fram eftirfarandi fullyrðingu og skýra hana síðan: „Staðfesta bæjarfulltrúa á Akranesi ásamt djúpri þekkingu starfsmanna Akraneskaupstaðar á lífeyrismálum og mikilli vinnu, hefur skilað Akurnesingum...