Category: Frambjóðendur

11. Anna María Þráinsdóttir

Anna María er 28 ára fædd og uppalin á Akranesi og á hún dótturina Halldóru Erlu 2 ára. Anna María er með Bsc í byggingartæknifræði og msc í byggingarverkfræði, bæði frá Háskólanum í Reykjavík....

13. Hjördís Guðmundsdóttir

Hjördís lærði félagsliða og starfar á Höfða hjúkrunar og dvalarheimili. Maki Hjördísar er Hjalti Kristófersson og eiga þau samtals 4 börn og 5 barnabörn. Áhugamál Hjördísar eru stangveiði, fjölskylda og margt annað.

14. Ingþór Bergmann Þórhallsson

Ingþór Bergmann Þórhallsson Verslunar- og Viðskiptastjóri hjá N1. Giftur Jóhönnu Sigurvinsdóttur og eiga þau 3 börn. Ingþór hefur á undaförnum árum verið mjög áberandi í viðburðar og menningarmálum Akurnesinga. Hann er einn af forsvarsmönnum...

15. Svana Þorgeirsdóttir

Svana er glaðvær skagastúlka, þríburi sem á eina eldri systur. Foreldrar hennar eru Þorgeir Jósefsson og Pálína ásgeirsdóttir. Hún stundar nám við fjölbrautaskóla vesturlands og stefni á að útskrifast þaðan næstu jól. Svana vinnur...