Category: Greinar

Greinar Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Hvað er í matinn í skólanum?

Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi vill gera betur þegar kemur að skólamáltíðum. Við erum stolt af því að vera fyrsta framboðið á Íslandi til að setja fram í stefnuskrá að auka hlutfall lífrænna matvæla í skólum...

Með nærgætni og samvinnu

Það hefur löngum verið skoðun framsækinna sveitarstjórnarmanna að færa eigi þjónustu hins opinbera nær íbúum með yfirtöku sveitarfélaga á fleiri verkefnum ríkisins. Þannig má tryggja bætta þjónusta við íbúa. Og aðeins þannig er hægt...

Gerum betur í sorpmálum

Saga sorpflokkunar á Akranesi er á margan hátt þyrnum stráð. Skemmst er að minnast tilraunar sem gerð var á sínum tíma en rann út í sandinn þegar í ljós kom að allt flokkaða sorpið...

Fjölgum íbúum Akraness

Þrátt fyrir að íbúum Akraness hafi fjölgað mikið undanfarinn áratug gæti þeim fjölgað talsvert meira, án þess að bæjarfélagið þyrfti að grípa til kostnaðarsamra lóðaframkvæmda. Þvert á móti eru miklir fjármunir bæjarfélagsins bundnir í...

Tryggjum jafnræði og framfarir í samgöngumálum

Með tilkomu Hvalfjarðarganga stækkaði náms- og atvinnusvæði Skagamanna mikið suður á bóginn. Á undanförnum árum hafa framkvæmdir í samgöngumálum á þessum hluta landsins hins vegar setið á hakanum. Má þar nefna gerð Sundabrautar og...

Hefur Akraneskaupstaður samfélagslegar skyldur?

Flestir myndu vafalaust svara þessari spurningu játandi. Að sjálfsögðu hefur Akraneskaupstaður samfélagslegar skyldur, alveg eins og hver og einn íbúi bæjarins. En þegar spurt er hvernig bærinn og íbúar hans rækja þessar samfélagslegu skyldur...

Með opnum huga

Ég tel það lán mitt að tengjast báðum grunnskólunum á Akranesi. Sjálfur gekk ég í Brekkubæjarskóla sælla minninga og tvær af dætrum mínum hafa lokið námi við Grundaskóla og sú þriðja unir vel sínum...

Allskonar fyrir íbúa?

„Hvað ætlið þið að gera svo Akranes verði enn betri bær?“ Þetta er spurning sem við fáum oft að heyra þessa dagana, enda vilja kjósendur eðlilega fá að vita hvað við, frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins, ætlum...