Category: Stefnumálin

Stefnumál Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins á Akranesi

Stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins fór í dreifingu á öll heimili á Akranesi, helgina 12. – 13. maí. Hægt er að nálagast rafrænt eintak af stefnuskrá okkar fyrir kjörtímabiliði 2018 – 2022 með því að smella hér....

Stefnumál

VELFERÐAMÁL Velferðarþjónusta er mikilvægur þáttur í rekstri sveitarfélaga. Þarfir íbúa eru mismunandi og því þarf þjónustan að vera fjölbreytt svo tryggja megi best lífsgæði hvers og eins. Hana þarf ávallt að veita af metnaði...