Tagged: Rakel Óskarsdóttir

Hvað er í matinn í skólanum?

Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi vill gera betur þegar kemur að skólamáltíðum. Við erum stolt af því að vera fyrsta framboðið á Íslandi til að setja fram í stefnuskrá að auka hlutfall lífrænna matvæla í skólum...

Með nærgætni og samvinnu

Það hefur löngum verið skoðun framsækinna sveitarstjórnarmanna að færa eigi þjónustu hins opinbera nær íbúum með yfirtöku sveitarfélaga á fleiri verkefnum ríkisins. Þannig má tryggja bætta þjónusta við íbúa. Og aðeins þannig er hægt...

5. Rakel Óskarsdóttir

Rakel Óskarsdóttir 37 ára gift Búa Örlygssyni og eiga þau tvö börn 9 og 13 ára. Útskrifaður viðskiptafræðingur frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst og MS í Markaðs- og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. Starfaði áður sem...